Færsluflokkur: Dægurmál

Til hamingju Ísland

Sem gæslumaður og einlægur áhugamaður um Ísland og sjálfstæðið, loksins! Þetta er ljós í myrkrinu fyrir okkar litlu þjóð, og gæfuspor til varnar landhelgi og limum sjófarenda, við þurfum reyndar fleiri skip en þau koma.
mbl.is Kjölur lagður að varðskipi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins einhverjir með bein í nefi!

Algerlega ánægður með trukkarana! Það hefur enginn nema Runólfur hjá FÍB tjáð sig um olíuverðið, núna eru þó einhverjir sem taka af skarið. Meira svona, og skítt með að fólk sé að kvarta og kveina yfir þessu. Það er fólk sem er ekki meðvitað um hvað þið eruð að gera.
mbl.is Vörubílstjórar stöðva umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju Ísland!

Til hamingju, nú er ég búinn að opna gáttina og byrjaður að blogga eins og restin af þjóðinni.. Finnst allir vera að nema ég, svo nú er komið að því.

Ég ætla ekki að skrifa hér daglega, enda enginn tími til þess. Mér hefur hinsvegar bæði verið ofboðið og misboðið síðustu daga og vikur vegna efnahags-, innflytjenda- og annara mála á Klakanum. Því held ég að hérna geti maður ausið aðeins úr sér reiðinni ef á þarf að halda.

Slóvakí 1 - Ísland 2... loksons smá stolt


« Fyrri síða

Höfundur

Friðrik Höskuldsson
Friðrik Höskuldsson
Áhugamaður um Ísland og íslendinga, sullari að atvinnu sem hangi í vinnunni...

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband