15.4.2008 | 18:12
Alveg dæmigert
Það er komið að því! Nú ætla bankarnir að fara að spara, reka lægst launaða fólkið fyrst, en topparnir halda sennilega sínu. Þeir hafa jú grætt svo mikið fyrir bankana, á meðan að fólkið sem svara kúnnanum er rekið þegar á brattann sækir. Enda ekkert á innlendum bankaviðskiptum að græða, allur ofurgróðinn kom að utan, eða hvað.
Held að þetta sé byrjunin á svakalegri skriðu uppsagna í þessum geira, því miður.
Uppsagnir í þjónustuveri Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm.... eini bankinn sem lækkaði laun toppana um helming....
Jón bóndi (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 18:23
Alveg dæmigert fyrir marga bloggar hér. Sleggjdómar án þess að hafa humynd um, um hvað þeir eru að tala.
Nýr stjórnarformaður bankans byrjaði á að gera að tillögu sinni áður en hann var kjörinn formaður að lækka laun allrar stjórnarinna og sín einnig um nær helmig að mig minnir. Síðan fylgdi forstjórinn fordæminu og lækkað sín laun um helming.
Þessi áhuugamaður um Ísland og Íslendinga fylgist greinilega ekki með fréttum því það var um þetta talað í öllum fjölmiðlum og ekki síður á blogginu.
Landfari, 15.4.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.