27.3.2008 | 16:04
Loksins einhverjir með bein í nefi!
Algerlega ánægður með trukkarana! Það hefur enginn nema Runólfur hjá FÍB tjáð sig um olíuverðið, núna eru þó einhverjir sem taka af skarið. Meira svona, og skítt með að fólk sé að kvarta og kveina yfir þessu. Það er fólk sem er ekki meðvitað um hvað þið eruð að gera.
Vörubílstjórar stöðva umferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfur lenti ég í töfum út af þessu, og samt er ég ánægður með þetta framtak bílstjóranna. Svona aðgerðir kalla á viðbrögð, en eitthvert máttlaust taut fyrir framan Alþingishúsið gerir það ekki. Áfram svona!
Muddur, 27.3.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.