10.1.2009 | 21:28
Púllarar hepnir að sleppa með stig
Engin breyting í enska. Allt getur gerst. Stoke var betri í dag, engin spurning. Mistök hjá Rafa að nota ekki Keane og Torres meira.
Mínir menn sluppu betur, áttu sigurinn skilinn miðað við gang leiksins gegn Bolton.
Markalaust hjá Stoke og Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já voru púllarar heppnir að ná jafntefli...
annað eins bull hefi ég nú ekki heyrt lengi.
stoke fengu sitt langbesta færi þegar 3 voru rangstæðir en dómarinn gerði ekkert.
stokarar fengu að dúlla við boltann í eins langann tíma og þeim þóknaðist í innköstum útspörkum og aukaspyrnum.
Dómgæslan var á mörgum köflum stórskrítin og vafasöm einnig.
En samt sem áður voru púllarar lélegir í leiknum það er ekki spurning en stokarar voru reyndar verri.
Jón Ingi (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 10:12
Hverjir eru bestir um þessar mundir. Eru það ekki mínir menn Manchester United. Samt eiga þeir einn leik til góða.
Jón Páll Ásgeirsson, 22.1.2009 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.