1.12.2008 | 23:04
BB er að grínast
Björn Bjarnason hlýtur að vera að grínast á sínu bloggi þegar hann hraunar yfir mótmælendur.
Finnst honum í reynd ekki eðlilegt að fólk sé að mótmæla? Og hversu marga þarf til að hann sjái alvöruna?
Ég mótmæli, en er ekki vel ferðafær. Og er starfsmaður Björns, búinn að tapa öllu mínu. Ég mótmæli þér Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Ekki voga þér að gera lítið úr þínum einu vinum, Íslendingum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki von að greyið átti sig á svona mótmælum, ekki áttaði hann sig á hvað kjósendur sjálfstæðisflokksins voru að meina þegar þeir strikuðu hann út síðast.
Norðan-kaldi (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 06:21
Frikki minn.
Við vitum það vel að BB toppar Ladda í gríninu.
Ekki amalegt að vera í slíku skjóli eða hitt þó heldur. Ég er að upplifa í annað sinn á ævinni að sjá mitt fara í súginn. Skítt er það. Segi ekki meir um téðan BB að sinni.
Vonandi er þér að heilsast vel minn kæri
Einar Örn Einarsson, 2.12.2008 kl. 11:45
BB er ekki vinur okkar, og við erum ekki vinir hans (útstrikun og almennt ástleysi gagnvart honum), þar af leiðir sérstakur áhugi hans á uppbyggingu sérsveita og óeirðalögreglu.
molta, 5.12.2008 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.