16.11.2008 | 19:22
Gungan Benitez
Alltaf skal einhver af þessum lubbum úr bítlaborginni taka út hvíld í landsleikjunum. Yfirskinið "meiðsli" er grín, þetta er alltaf að gerast. Örstutt síðan Benitez sagði að Gerrard þyrfti hvíld, núna er hún á næsta leiti. Fíflagangur, það sjá allir í gegn um þetta lið.
![]() |
Gerrard missir af leikjum Liverpool og landsliðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 582
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja þú neyðist nú til að troða þessu ofan í þig Frikki minn. Hann fór í skoðun hjá landsliðinu og var sendur heim, VEGNA MEIÐSLA.
Sá ítalski kallaði á hann þar sem hann er bullari eins og þú og trúði þessu ekki. Margur heldur mig, sig.
Kristján Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 03:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.