6.11.2008 | 14:36
Og enn versnar það!
Hvaða endemis vitleysa er þetta nú eiginlega? Voru þessir 200 milljarðar til eða eru þeir hluti af væntanlegu láni þjóðarinnar? Ef svo er, þ.e. að lánið eigi að dekka þetta, þá er sauðsvartur almúginn að greiða upp áhættufjárfestingar fólks, hvernig stendur á því! Ég myndi blóta hér, en það hefur ekkert uppá sig.
![]() |
Alfarið á ábyrgð ríkisstjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
- Aukið samstarf við risaríkin tvö í Asíu
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
- Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt
- Tollarnir geti verið högg fyrir sjávarútveginn
- Þorgerður um nýjustu vendingar: Honum var alvara
- Barnið svaf samfleytt í þrjá sólarhringa
- Neikvæð áhrif skattlagningar
Athugasemdir
GEIR OG INGIBJÖRG SÓLRÚN AÐ BÆTA UPP SITT TAP. ER VISS UM AÐ ÞAU SELDU SÍN HLUTABRÉF ÁÐUR EN BANKARNIR FÉLLU
Guðrún (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 14:40
Leit hérna við á ferð minni um netheima.
Guðmundur St. Valdimarsson, 8.11.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.