4.11.2008 | 19:15
Andskotans rugl er þetta!
Ég er kjaftstopp. Það komu tár á hvarm af heilagri reiði þegar ég heyrði þessa frétt. Nú er allt hrunið sem hrunið gat. Þetta er fyrirlitlegt! Glæpur! Þetta skýrir hvers vegna allt þetta leynimakk er í gangi, slíkt er umfang glæpanna. Andskotansdjöfull!
![]() |
100 milljörðum skotið undan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir allt sem ég veit þá gæti þetta vel verið einhver svívirðilegur þjófnaður en fréttin ber það ekki endilega með sér. Mín fyrsta hugsun mín var a.m.k. að nú væru einhverjir hrappar enn einu sinni að nota sér innherjaupplýsingar til að bjarga sínum peningum án þess að vara okkur hin við storminum.
Sem er frekar sökkí, ég segi það ekki, en flokkast varla undir bankarán.
En kannski verður þetta til þess að aðrir sem áttu í þessum sjóðum fá minni hluta til baka en ella og því verði þetta óbeint að ráni? Ég veitiggi.
Páll Jónsson, 4.11.2008 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.