7.10.2008 | 23:19
Íslendingar sameinumst, brennuvargana út!
Alveg makalaust. Pabbi, rauður í gegn. Hann fylltist eldmóð við orð Davíðs, áður lítilsvirts íhaldsmanns. En. ég gerði það það líka . sennilega þökk afmælisbarnsins P. og puttans á Össuri. Bæði Davíð og Össur fá hól vikunnar fyrir afdráttarlausra stefnu Íslands, Íslendingum í vil. Ég elska börnin mín. og þeir fá hrós fyrir að leggja þau ekki á fórnaraltari peningapólitíkurinnar, sem er sú versta tík sem þekkist!
![]() |
Ríkið borgi ekki skuldir óreiðumanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hafði starfað á leikskólanum í tæp tvö ár
- Rafmagnslaust gæti orðið frá Vík til Klausturs
- Öskur og læti reyndust stafa af tölvuleikjaspili
- Erfitt að standa hjá og geta lítið gert
- Braust inn á flugvallarsvæðið
- Funda í dag með foreldrum leikskólabarnanna
- Um hundrað metra hár borgarísjaki
- Enn öðru flugi Play aflýst
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.