7.10.2008 | 18:32
Langur og erfiður leiðangur
Þetta er langt og strangt ferðalag á erfiðar slóðir. Veit að mínu fólki mun ganga vel og að hugur fólks er hjá þeim. Enda veitir ekki af. Miðað við veðurspá er von á hlandveðri með skítkasti, sérstaklega á heimleiðinni. Vonandi ekki ísing þó.
Góða ferð, kæru félagar. Sjáumst.
Varðskip til aðstoðar færeyskum togara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta kæri kollegi.
Liggur við að maður sér fúll að vera í fríi en ekki um borð
Einar Örn Einarsson, 7.10.2008 kl. 19:41
Þakka þér fyrir hlýjar hugsanir í okkar garð. Spáin er rétt. Þú verður nú að kommenta hjá sem bloggar um þessa frétt hérna og gagnrýnir myndina. Það sjá það allir að þetta er Ægir sem er á þessari mynd. Ætti að gaspra aðeins minna ef hann veit svona lítið.
Jón Árnif (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:22
Sendum okkar fólki hlýjar hugsanir á hafísslóðir með von um gott gengi. Ég er búinn að leiðrétta þennan ágætis mann sem þekkir ekki muninn á dönskum og íslenskum varðskipum.
Guðmundur St. Valdimarsson, 7.10.2008 kl. 22:08
Thank you strakar. Það geta verið válynd veður þarna, og mínar blíðustu hugsanir eru með okkar félögum.
Er kominn aftur, illa brotinn en ekki bugaður...
Friðrik Höskuldsson, 7.10.2008 kl. 22:19
Einar og strákarnir á Tý gangi ykkur vel, kveðja
Jón Páll Ásgeirsson, 11.10.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.