30.7.2008 | 16:17
Niður í 70 dollara segir OPEC
Nú segir OPEC að olíuverðið geti farið niður í 70 dollara tunnan. Hvers vegna lækkar dropinn ekkert hjá okkur? Eru verðlækkanir erfiðari í framkvæmd en hækkanir? Ja, maður spyr sig..
Græða fimm milljónir á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frikki minn, eru menn á einhverjum lyfjum þessa dagana? Fyrst heldur þú því fram að Skaginn fari að vinna leiki og nú á að fara að lækka bensínið. Dream on!
Jakob Jörunds Jónsson, 1.8.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.