11.5.2008 | 19:32
Besti íþrótaamaður okkar frá upphafi!
Fullyrði það hér og nú, þvílíkur drengur! Til hamingju Óli, og Ísland.
Ólafur fagnaði Evrópumeistaratitlinum með stórleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Ólafur er án efa einn af okkar bestu. EN ég myndi nú samt ekki gleyma Ásgeiri Sigurvinsyni þegar hann var upp á sitt besta. Lykilmaður með Sdutgard þegar þeir urðu þýskir meistarar í fótbolta og kepptu til úrslita í evrópukeppninni í fótbolta.
Brynjar Jóhannsson, 11.5.2008 kl. 19:41
Svei mér þá ef ég er ekki nánast sammála þér Frikki... Afrekaskrá Óla Stef er ekkert smá glæsileg... Gleymum svo ekki hvað hann er búinn að halda þessari blessuðu Handboltaþjóð okkar á lofti hvað eftir annað.
Gísli Torfi, 12.5.2008 kl. 05:07
Maður var með gæsahúð allan leikinn yfir frammistöðu landans. Ekki bara að hann hafi skorð 12 hann átti einhverjar 7 stoðsendingar og er lykilmaður í varnarleik liðsins.
Ótrúlegt að horfa á kappann kominn á síðari hluta ferilsins.
Vilhjálmur Óli Valsson, 12.5.2008 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.