Hvað gerði þessi maður fyrir Eimskip?

Algerlega fáránlegir samningar sem menn eru að gera við þessa gæja! Hvað geta menn hugsanlega haft til brunns að bera til að verðskulda svona greiðslur? Mér finnst þetta algerlega út í hött, ógeðslegt í versta falli. +Eg starfaði hjá Eimu í denn, fékk ekkert þegar ég hætti, og var þó ekki rekinn, bara óbreyttur stýrimaður sem ekkert hafði gert til að verðskulda þó ekki væri nema þúsundkall! Sennilega var ég svona hryllilega lélegur starfsmaður, veit ekki...
mbl.is Eimskip kaupir hlutabréf af fyrrverandi forstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann stofnaði AVION GROUP innan EIMSKIPS og henti hundruð mjóna kr í það æfintýri sem féll svo yfir og hann ætlaði að gera það sama og Hannes hjá FL GROUP, en þetta mistókst allt og gífurlegur kostnaður fylgdi þessu, þess vegna er hann látin víkja, en látið svo líta út sem að hann sjálfur hafi hætt, alveg eins og með fyrrverandi forstjóra sem tók sér 50 millur á hvort skip í umboðslaun fyrir kaupin á 2 stóru skipunum EIMSKIPS sem forstjóri og hluthafi voru þetta lögbrot í margfeldi, þess vegna sagðist hann hætta en var raunverulega rekin, og annað sem var vandamál með þann forstjóra hann var einnig stjórnarformaður FLUGLEIÐA  og var á öndverðu meiði að fara út í fragtflug hjá FLUGLEIÐUM vegna þess að það var í samkeppni þá við EIMSKIP og skaðaði það félagið gífurlega að hafa ekki komið sér vel af stað í fragtfluginu og missa það í hendur annarra.........

KANNSKI MAN FÓLK EFTIR VEYSLUNNI SEM VAR HALDIN HONUM TIL HAGA OG GEFIN KRISTALSTYTTA Í KVEÐJUGJÖF, ALLT DO.CO LIÐIÐ MÆTTI EINS OG Í BÓKAÚTGAFU HANNESAR Á LAXDAL

TBEE (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 21:10

2 identicon

Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskips:

„Fyrir hönd stjórnar Eimskips þakka ég Baldri vel unnin störf í þágu hluthafa Eimskips á undanförnum árum. Undir stjórn Baldurs hefur félagið tífaldað veltu sína. Áætluð velta á árinu 2008 er tæplega 190 milljarðar króna eða 1.900 milljónir evra og arðsemi félagsins hefur aukist verulega á undanförnum árum. Eimskip er í dag öflugasta skipafélagið í flutningum innan Evrópu og stærsta kæli- og frystigeymslu fyrirtæki á heimsvísu. Ég vil óska Baldri velfarnaðar á nýjum vettvangi.“

http://eimskip.is/DesktopDefault.aspx/tabid-20/27_read-1759

Og svo ætla ég að bæta því við að að hann hætti vegna persónulegra ástæðna, var ekki rekinn.

siggi (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðrik Höskuldsson
Friðrik Höskuldsson
Áhugamaður um Ísland og íslendinga, sullari að atvinnu sem hangi í vinnunni...

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband