Stattu þig strákur!

Flott hjá þér Finnur. Nú er nefnilega ekki tíminn til að maka krókinn, og ég held að þetta góða fordæmi eigi eftir að mælast vel fyrir. Fínt að við skulum enn eiga menn sem vilja takast á hendur gífurlega ábyrgð, og þiggja sanngjörn laun fyrir. Þeir sem þarna stjórnuðu áður virðast hafa TEKIÐ sér stjarnfræðileg laun, og ENGA ábyrgð! Ég og aðrir venjulegir þegnar þessa lands er að fara að borga fyrir ábyrgðalausa gróðahyggju og mannvonskustefnu þessara manna. Börnin mín líka.

Góðar fréttir Finnur, góðar fréttir.


mbl.is Bað um launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Arsenal stuðningsmaður.

Það er morgunljóst að Íslendingar eru að fara í gegnum erfiðustu tíma sína nánast frá upphafi. Þó að lækkun sé af hinu góða þá þurfum við Íslendingar að skera miklu meira niður en þessi bankastjóri er að gera. Launinn eiga að vera í kringum 1. Milljón. og það verður að vera samræmi í öllum strúktúr í launastiganum. Bankarnir settu okkur á hausinn og eiga ekki skilið há laun lengur.

Hvað þá menn sem eru pólítískt ráðnir af þeim flokkum sem bera ábyrgð á gjaldþroti Íslands.

Það duga ekki rúsínur þegar skuldinn er hlaðborð.

Arsenal stuðningsmaður (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðrik Höskuldsson
Friðrik Höskuldsson
Áhugamaður um Ísland og íslendinga, sullari að atvinnu sem hangi í vinnunni...

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband